SKOÐUNARFERÐ UM BRUGGHÚSIÐ með bjórsmökkun
Gestastofan er núna opin á föstudögum frá 18-21 með öllu því ferskasta sem er í boði
ATH kynningar fyrir hópa (15 eða fleiri): sjá hér neðst á síðu
Tímasetning:
Eins og er bjóðum við bara upp á kynningar fyrir einstaklinga og minni hópa kl. 18-19 á föstudögum Bókun: Bókanir berist með a.m.k. sólarhringsfyrirvara til asta@olvisholt.is Dagskrá: Í heimsókninni er farið yfir sögu brugghússins, bruggferlið og bragðað á framleiðslunni. Verð: kr. 3.500 á mann. Tímalengd: Ca. 1 klst Lágmarksaldur veitinga: Bjór er einungis veittur þeim sem hafa náð 20 ára aldri. |
Hópaferðir
Boðið er upp á fyrirfram bókaðar skoðunarferðir fyrir hópa (Lágmarksfjöldi 15 manns, verð 3000 kr)
Hægt er að bóka skoðunarferðir fyrir hópa með tölvupósti á olvisholt@olvisholt.is eða í síma 767-5000
Hægt er að bóka skoðunarferðir fyrir hópa með tölvupósti á olvisholt@olvisholt.is eða í síma 767-5000
HEIMSÓKNIR
|