ATH ÞAÐ ER UPPSELT Á HÁTÍÐINA - TAKK FYRIR OKKUR OG SJÁUMST Á LAUGARDAG :)
Í tilefni þess að þetta dásamlega sumar er senn á enda er við hæfi að kveðja það almennilega. Að því tilefni ætlum við í Ölvisholti að halda Sumarlokahátíð Ölvisholts þann 25. ágúst næstkomandi. Við fáum til okkar góða gesti frá brugghúsunum á Suðurlandi (frá Hveragerði til Hafnar) sem gefa okkur að smakka á því sem þau eru að gera, auk þess sem nágrannar okkar bjóða upp á og sýna handverksvörur. Um kvöldið fáum við lifandi tónlist.
Í tilefni þess að þetta dásamlega sumar er senn á enda er við hæfi að kveðja það almennilega. Að því tilefni ætlum við í Ölvisholti að halda Sumarlokahátíð Ölvisholts þann 25. ágúst næstkomandi. Við fáum til okkar góða gesti frá brugghúsunum á Suðurlandi (frá Hveragerði til Hafnar) sem gefa okkur að smakka á því sem þau eru að gera, auk þess sem nágrannar okkar bjóða upp á og sýna handverksvörur. Um kvöldið fáum við lifandi tónlist.
Dagskrá:
15:00-17:00 Bjórsmakk og kynning á brugghúsunum
17:00-22:00 Bruggstofa Ölvisholts opin - bjór seldur á góðu verði 20:00-22:00 Lifandi tónlist í brugghúsinu Rútuferðir:
ATH UPPSELT Í RÚTUNA
Fyrir þá sem vilja verður boðið upp á rútuferðir á milli Reykjavíkur og Ölvisholts gegn vægu gjaldi kl. 13:45 Lagt af stað frá BSÍ
kl. 22:15 Lagt af stað frá Ölvisholti ATH UPPSELT Í RÚTUNA Verð
Aðgöngumiði: kr. 1.000
ATH UPPSELT Í RÚTUNA |
Loading... |